Orri Erlendsson

Reykjavík
Iceland

No reviews yet

Nuddstöðin Chakra var stofnuð árið 2013 af Orra Erlendssyni, nuddfræðingi. Hún flutti í nýtt húsnæði við Suðurlandsbraut 32 í ársbyrjun 2016, þar sem boðið er upp á heilsunudd og chakra heilun.

Um Orra
Orri Erlendsson lærði í Nuddskóla Rafns Geirdal og útskrifaðist sem nuddfræðingur árið 1995. Orri er búinn að vinna við nudd og heilun bæði erlendis og hérlendis. Orri er einnig fræðslumiðill, heilari og heilunarmiðill.